top of page

Smurþjónusta

  • 1 hour
  • Location 1

Service Description

Skipt um olíu og síu á vél, skoðað loftsíu og skipt um ef þarf. bætt á rúðuvökva og farið vandlega yfir smurbók um hvað sé kominn tími á að skipta um, smurt í lamir og læsingar, farið skoðað olíu á drifum og gír, ath rafgeymi og frostlög. Farið yfir bremsur og hjólabúnað. Slökt viðvaranir í mælaborði og skráð í smurbók. Öllum bílum er flett upp og notuð olía sem stenst staðla fyrir viðkomandi bíl.


Contact Details

  • 462 6300

    jakob@bileyri.is


bottom of page