ÞJÓNUSTA
Bíllinn þinn er í góðum höndum hjá okkur
Bíleyri er alhliða bifreiðaverkstæðaþjónusta. Við bjóðum upp á fjölbreytta viðgerðarþjónustu á bílum. Góða viðgerðarþjónustu og grunnviðhaldsþjónustu til að halda ökutækinu þínu gangandi. Á Bíleyri eru vel þjálfaðir starfsmenn sem sinna viðgerðum á bílum og leggja þeir sitt besta af mörkum því okkar aðal markmið eru ánægðir viðskiptavinir.
SMURÞJÓNUSTA
Grunnur að halda bílnum í lagi
Til að tryggja langan líftíma vélarinnar skiptir mestu máli að skipta á réttum tíma um olíu.
DEKKJAÞJÓNUSTA
Keyrðu öruggari á góðum dekkjum
Að tryggja öryggi í akstri skiptir öllu máli.
FYRIRBYGGJANDI VIÐHALD
Ekki bíða eftir að bílinn bili
Ekki láta viðhald bílsins stoppa þig. Vertu fyrri til.
ALMENNAR BÍLAVIÐGERÐIR
Þetta klassíska
Við sjáum um allt sem kemur að þínum bíl. Tölvulestur, bilanagreiningar, breytingar og viðgerðir.
RYÐVÖRN
Fluid Film
Ekki leyfa saltinu að skemma bílinn. Sparaðu viðhaldskostnað með því að fá hágæða ryðvörn undir þinn bíl.
VARAHLUTA VERSLUN
Finnum varahluti í þinn bíl.
Hjá okkur geturðu
fengið allt fyrir bílinn.
Okkar mottó er þetta: Ef við eigum það ekki til, getum við útvegað það.
Breytingar
Bættu við gæðum
Við bjóðum upp á breytigar á bílum td. dráttarbeysli, kastarar og myndvélar.
VEGA AÐSTOÐ
Ertu stopp?
Ef þú ert stopp þá komum við á staðinn og hjálpum þér. Við sækjum einnig bilaða bíla þar sem þeir eru stopp fyrir okkar viðskiptavini.
Á Bíleyri sinnum við öllum beiðnum og lögum okkur að ykkar þörfum. Ertu með spurningar? Hafðu samband við okkur í dag!
OPNUNAR TÍMAR
Kíktu við
Mán - Fimt: 8:00 - 12:00, 12:30 - 16:00
Lau - Sun: Lokað
Neyðar sími utan opnunartíma 855 6300