Varúðar ráðstafanir vegna COVID 19
Tekið á móti bíl í þjónustu
-
Starfsmaður fer í nýja hreina einnota hanska
-
Einnota ábreiða verður sett á sæti, ný í hvert skipti
-
Stýrishjól, stýrismiðja, gírhnúður/skiptistöng, handbremsa og hurðarhandföng innan og utan ásamt lyklum verður sótthreinsað áður en starfsmaður sest inn í bílinn og ekur inn á verkstæði
Að þjónustu lokinni
-
Starfsmaður fer í nýja hreina einnota hanska
-
Þegar bílnum er skilað út á bílaplan að lokinni vinnslu verður stýrishjól, stýrismiðja, gírhnúður/skiptistöng, handbremsa og hurðarhandföng innan og utan ásamt lyklum sótthreinsað. Einning ef starfsmaður er að vinna annarstaðar inn í bíl hreynsar hann það svæði.
-
Einnota ábreiða verður fjarlægð af sætum
-
Starfsmenn móttöku sótthreinsa lykla aftur þegar kemur að frágangi verks og setja í lokaða poka
-
Pokinn er svo sótthreinsaður áður en hann er afhentur viðskiptavininum
Að loknum reynsluakstri
-
Starfsmaður fer í nýja hreina einnota hanska
-
Starfsmaður tekur við lyklum frá viðskiptavini
-
Starfsmaður sem tekur við lyklunum sótthreinsar stýrishjól, stýrismiðju, gírnhúnð/skiptistöng, handbremsu og hurðarhandföngum innan og utan ásamt lyklum
Verkstæðið
Verkstæðið er nú lokað öllum utanaðkomandi nema í neyðar tilfellum. Starfsmenn hafa afmarkað vinnusvæði til að bera ekki smit á milli. Hurðar húnarnar, posi, pennar og annað sem viðskiptavinir komast í snertingu við í afgreiðslu er strokið af með sótthereynsandi efni eftir hverja snertingu. Einu sinni á hverjum klukkutíma farið yfir álags minni fleti.
Hjálpumst að að halda smitunum niðri.
Hafi viðskiptavinir okkar einhverjar sérstakar óskir munum við koma til móts við þær eftir fremsta megni. Allar ábendingar eru vel þegnar á bileyri@bileyri.is eða á www.facebook.com/bileyri